fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Myndin sem hræðir stuðningsmenn United – Yfirgaf Old Trafford á hækjum og í spelku í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. apríl 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir útlitið ekki gott er varðar meiðsli Lisandro Martinez. Líklegt er talið að Lisandro Martinez verði mjög lengi frá, fór hann grátandi af velli í jafntefli gegn Sevilla í gær.

Martinez yfirgaf Old Trafford á hækjum og í spelku, útlitið ekki gott.

Manchester United er í vondum málum eftir 2-2 jafntefli gegn Sevilla í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

„Með Martinez þá lítur þetta ekki vel út,“ sagði Ten Hag eftir leik en taldi meiðslin ekki tengjast hásin varnarmannsins eins og óttast var í fyrstu.

United var 2-0 yfir og hafði mikla yfirburði í leiknum en kastaði forystunni frá sér og missti Lisandro og Raphael Varane í meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah