fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Mögulegt byrjunarlið Tottenham ef Kompany er klár í slaginn – Tveir frá Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany er nú sagður efstur á óskalista Tottenham yfir knattspyrnustjóra í sumar. The Sun segir frá.

Belginn hefur náð frábærum og eftirtektarverðum árangri með Burnley, en liðið tryggði sig aftur upp í ensku úrvalsdeildina á dögunum og er langefst í B-deildinni.

Kompany er á sínu fyrsta tímabili með Burnley. Með liðinu leikur meðal annars íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson.

Það gæti þó verið að Kompany stoppi stutt hjá Burnley því Tottenham vill hann í sumar.

Antonio Conte yfirgaf félagið á dögunum og stýrir Cristian Stellini liðinu til bráðabirgða.

Stjórnarformaður Tottenham, Daniel Levy, er afar hrifinn af því sem Kompany hefur gert og telur hann rétta manninn til að vera næsti stjóri Tottenham.

Ensk blöð telja að Kompany gæti reynt að taka tvo leikmenn með sér frá Burnley, markvörðurinn Artur Muric en Tottenham vantar nýjan markvörð. Þá hefur Nathan Tella raðað inn mörkum fyrir Burnley en er í eigu Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn