fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Svakalegar fréttir frá Þýskalandi – Kom til átaka í klefanum og Mane sló liðsfélaga

433
Miðvikudaginn 12. apríl 2023 16:28

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom til átaka milli Sadio Mane og Leroy Sane, leikmanna Bayern Munchen, eftir tap liðsins í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðið tapaði 3-0 gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar.

Sane og Mane rifust fyrst á vellinum og hélt það áfram inni í klefa eftir leik.

Mane kvartaði undan því hvernig Sane hafði talað við sig og endaði með því að hann sló Þjóðverjann í andlitið.

Aðrir leikmenn Bayern þurftu að skerast í leikinn.

Ljóst er að andinn er ekki sérlega góður í leikmannahópi Bayern sem stendur. Liðið féll úr leik í þýska bikarnum á dögunum og er komið langleiðina með að gera slíkt hið sama í Meistaradeildinni eftir úrslit gærdagsins.

Thomas Tuchel tók við sem stjóri Bayern á dögunum og þarf að róa mannskapinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt