fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rashford fór meiddur af velli – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. apríl 2023 16:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, fór meiddur af velli í dag er liðið mætti Everton.

Rashford hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Man Utd á tímabilinu og byrjaði í 2-0 sigri á Old Trafford.

Rashford fór hins vegar af velli eftir 81 mínútu í dag og viðurkennir Erik ten Hag, stjóri Man Utd, að meiðslin líti ekki vel út.

,,Við þurfum að bíða og sjá hvað gerist en meiðslin líta ekkiv el út. Við erum að lenda í meiðslum vegna álags,“ sagði Ten Hag.

Óvíst er hvenær Rashford snýr aftur en það mun koma í ljós á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður