fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Íslenski Fantasy leikurinn kominn í loftið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 16:09

Jason Daði. Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fantasy deild Bestu deilar karla hefur nú opnað fyrir skráningar. Í ár verður leikurinn keyrður á lifandi tölfræði frá gagna fyrirtækinu Opta – stats perform sem er leiðandi á sviði íþróttagagna í heiminum. Ýmsar breytingar hafa verið gerðar á leiknum síðan í fyrra og bera þar helst að nefna að þjálfarar hafa nú 100 milljónir í bankanum í stað 50 og hefur verð leikmanna því hækkað tvöfalt.

Stigagjöfin hefur breyst og er nú í samræmi við Fantasy Premier League. Þá hefur skiptingakerfið einnig breyst og fá nú þjálfarar eina fría skiptingu fyrir hverja leikviku og -4 stig fyrir hverja auka skiptingu.

Verð leikmanna í ár eru ákvörðuð út frá tölfræði úr Wyscout skýrslum frá því í fyrra.Verðlaun fyrir fyrsta sæti er flug og miði á leik í enska boltanum fyrir tvo.

Í myndbandinu sem fylgir fréttinni sjáum við leikmenn Bestu deildarinnar bregðast við verðunum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai