fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Örlög Moyes gætu ráðist ef illa fer um helgina

433
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 15:00

David Moyes / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er kominn á síðasta séns með West Ham eftir slæmt gengi undanfarið. Örlög hans gætu ráðist um helgina.

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá West Ham í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið tapaði 5-1 gegn Newcastle í síðasta leik og er í fimmtánda sæti með 27 stig eftir 28 leiki, jafnmörg stig og Bournemouth sem er í fallsæti.

Moyes fær að stýra West Ham um helgina gegn Fulham. Ef sá leikur tapast gæti hann hins vegar verið rekinn, ef marka má frétt Daily Mail.

Tap gæti hæglega þýtt að West Ham verði í fallsæti eftir helgina. Það er engan veginn ásættanlegt fyrir lið sem hefur verið í Evrópukeppnum undanfarin tímabil.

Moyes hefur stýrt West Ham síðan 2018. Þetta er í annað skiptið sem hann er með liðið. Það var hann einnig frá 2017 til 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum