fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Neville er harður á því að þetta sé maðurinn fyrir Chelsea eftir alla eyðsluna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að það rétta í stöðunni fyrir Chelsea sé að ráða Mauricio Pochettino til starfa. Todd Boehly eigandi Chelsea ákvað að reka Graham Potter úr starfi í gær.

Þessi nýi eigandi félagsins hefur því rekið bæði Potter og Thomas Tuchel úr starfi á þessu tímabili. Á sama tíma hefur Chelsea eytt verulegum fjárhæðum í leikmenn.

„Chelsea hefur eytt 600 milljónum punda og eiga bara eftir að versla framherja fyrir næstu þrjú árin,“ sagði Neville.

„Ef þeir fara í Zidane, Simeone eða Enrique þá þurfa þeir að eyða 300 milljónum punda í þeirra leikmenn.“

„Cheslea verður að ráða inn stjóra sem tekur þennan hóp sem er til staðar. Besti maðurinn í það verk af því að margir eru ungir að árum er Pochettino.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera