fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Skrifar undir hjá United – Gæti náð hið minnsta þrettán árum hjá félaginu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. apríl 2023 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw hefur skrifað undir öll helstu gögn á nýjum samningi hjá Manchester United. Viðræður hafa staðið yfir síðustu vikur.

Vinstri bakvörðurinn hefur spilað vel undir stjórn Erik ten Hag á þessu tímabili.

Samningur Shaw mun nú gilda til ársins 2027 en Shaw er 27 ára gamall og kom til Manchester United sumarið 2014.

Klári Shaw þennan nýja samning verður dvöl hans hjá félaginu þrettán ár og möguleiki á framlengingu enda Shaw 31 árs þegar þessi samningur klárast.

Shaw á orðið fast sæti í enska landsliðinu en hann hefur náð fyrri styrk eftir erfið meiðsli og langan veg til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal