fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rooney ánægður með útkomuna – Ronaldo fékk það sem hann vildi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. apríl 2023 16:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, goðsögn Manchester United, segir að það hafi verið gott fyrir félagið að losna við Cristiano Ronaldo.

Ronaldo yfirgaf Man Utd á frjálsri sölu í fyrra og samdi í kjölfarið við Al-Nassr í Sádí Arabíu. Hann náðí ekki saman við Erik ten Hag, stjóra liðsins.

Rooney telur að skrefið hafi hentað´öllum aðilum og að það hafi veirið vilji Ronaldo að yfirgefa Manchester.

,,Ég býst við því að hann hafi fengið það sem hann vildi. Fyrir Manchester United var mikilvægt að horfa fram veginn sem fyrst,“ sagði Rooney.

,,Þeir þurftu að einbeita sér að þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu og vilja vera þarna. Þar hefur Erik ten Hag gert frábæra hluti.“

,,Hann hefur fengið þessa leikmenn til að einbeita sér að verkefninu, að komast í topp fjóra og augljóslega að vinna deildabikarinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“