fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Jóhannes Karl og aðrir starfsmenn halda starfinu eins og er

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. mars 2023 16:33

Jóhannes Karl Guðjónsson / Ernir/Torg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins Arnar Þór Viðarsson er rekinn úr starfi sem landsliðsþjálfari karla en aðstoðarmenn hans halda allir starfi.

Þar á meðal er Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðarþjálfari liðsins sem ráðinn var til starfa fyrir ári síðan.

Arnar Þór Viðarsson var rekinn úr starfi í dag eftir rúm tvö ár í starfi, á ýmsu gekk utan vallar og á tímabili var Arnari bannað að velja hluta af leikmönnum vegna ásakanna um kynferðisbrot.

Íslenska liðið tapaði gegn Bosníu á fimmtudag í síðustu viku en vann sigur á Liechtenstein á sunnudag sem er stærsti sigur í sögu landsliðsins.

Stjórn KSÍ segir ákvörðunina hafa verið tekna í dag en ljóst er að tímasetning á brottrekstri Arnar er afar athylisverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu