fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Segir að Steven Gerrard verði að hætta þessu til að eiga framtíð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys fyrrum fréttamaður hjá Sky Sports og nú starfandi fréttamaður í Katar segir að Steven Gerrard verði að hætta að taka þátt í viðburðum hjá Liverpool, vilji hann fá annað starf í ensku úrvalsdeildinni.

Keys lætur orðin falla eftir að Gerrard spilaði fyrir goðsagnarlið Liverpool í leik um helgina. Gerrard var rekinn sem stjóri Aston Villa fyrr í vetur.

„Ef Gerrard hefur metnað til þess að halda áfram að starfa í ensku úrvalsdeildinni sem þjálfari þá tel ég að hann verði að hætta að spila svona leiki fyrir goðsagnir Liverpool. Líkt og hann gerði síðustu helgi,“ segir Keys.

„Gerrard þarf að fjarlæga sig Liverpool í nokkur ár til viðbótar, hans stærsta vandamál hjá Aston Villa var það að stuðningsmenn sáu hann sem fyrirliða Liverpool.“

„Þetta byrjaði ágætlega, Gerrard sagði alla réttu hlutina en þegar tíminn leið og það gekk illa. Þá var auðvelt að benda á þetta, þrátt fyrir árin tvö hjá Rangers.“

Keys hafði þó þetta að segja líka. „Mögulega hefur hann gefið upp vonina að vera þjálfari, ef hann hefur ekki gert það þá fer hann ekki í svona leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta