fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ronaldo var brjálaður í Katar og íhugaði að hætta – ,,Ég ætla ekki að ljúga hérna“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. mars 2023 21:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt það að hann hafi íhugað að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir HM í Katar.

Ronaldo var á meðal varamanna í 8-liða úrslitum Portúgals og Marokkó, sem fór ekki vel í hann á þeim tíma.

Portúgal féll úr leik gegn Marokkó og efitir lokaflautið íhugaði þessi 38 ára gamli leikmaður að kalla þetta gott.

,,Ég ætla ekki að ljúga hérna, í lífinu þá metum við hlutina. Ég ræddi við fjölskylduna og við komumst að þeirri ákvörðun að þrátt fyrir erfiðleikana þá væri ekki rétt að gefast upp,“ sagði Ronaldo.

,,Ég gat séð hlutina frá öðru sjónarhorni og lærði af því. Ég er ánægður með að vera kominn aftur. Roberto Martinez [landsliðsþjálfari] hefur sýnt mér að ég er mikilvægur fyrir liðið. Ég hef alltaf viljað spila, eins og þið vitið.“

,,Ég gat áttað mig á því að ég er mikilvægur landsliðinu. Ég vil koma liðinu í hæsta flokk og mun gefa mitt svo lengi sem þeir þurfa á mér að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu