fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: FHingar frumsýna nýjar treyjur fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 11:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist óðum í að knattspyrnutímabilið hefjist af fullum krafti og eru knattspyrnufélög landsins í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi átök. FHingar frumsýndu í dag keppnistreyjur sínar fyrir komandi tímabil með veglegu myndbandi sem fór í dreifingu á samfélagsmiðlum.

Aðaltreyja liðsins er sem fyrr í hvíta og svarta litnum og þá var alsvört varatreyja félagins einnig frumsýnd.

Karlalið FH mun reyna að bíta frá sér á komandi tímabili eftir afar erfitt síðasta tímabil þar sem að liðið slapp rétt svo við fall. Heimir Guðjónsson er mættur aftur í Kaplakrika og standa vonir til að hann nái að blása lífi í liðið á nýjan leik.

Kvennalið FH er mætt aftur í deild þeirra bestu eftir að hafa borið sigur úr býtum í Lengjudeild kvenna á síðasta tímabili þar sem liðið tapaði ekki leik. Nú reynir liðið að festa sæti sitt í Bestu deildinni og verður áhugavert að sjá hvernig til tekst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“