fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Auknar líkur á því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2023 09:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirtaka á Manchester United er ólíklegri en áður samkvæmt frétt Daily Mail sem segir að enginn muni bjóða þá 6 milljarða punda sem Glazer fjölskyldan vill.

Farsi hefur verið í kringum söluna síðustu daga eftir að Raine félagið sem sér um söluna fékk ekki tilboðin í tíma og lengdi í frestinum.

Sir Jim Ratcliffe hefur skilað inn formlegu tilboði og talið er að Sheik Jassim frá Katar skili sínu tilboði inn í dag.

Daily Mail segir að í kringum tilboðin séu aðilar farnir að hallast að því að Glazer fjölskyldan muni ekki selja félagið.

Fjölskyldan vill 6 milljarða punda en talið er að hæsta tilboð verði rúmlega 5 milljarðar punda. Í dag virðist því líklegast að Glazer fjölskyldan fái inn aðila með fjármagn sem munu hjálpa til við að endurskipuleggja rekstur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna

Tuchel sagður vonast eftir tilboði frá United – Byrjaðir að ræða við umboðsmanns McKenna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar

Rooney glerharður í beinni og ráðleggur United að gera þetta í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum
433Sport
Í gær

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur
433Sport
Í gær

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City