fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 07:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkölluð sigurhátíð var haldin í gær í Buenos Aires þegar að argentínska landsliðið í knattspyrnu tók á móti Panama í vináttuleik. Argentínska þjóðin hyllti hetjur sínar í argentínska landsliðinu, sem urðu heimsmeistarar undir lok síðasta árs, á magnþrunginn hátt.

Slíkar voru mótttökurnar að Lionel Messi, fyrirliði argentínska liðsins og þjóðhetja í Argentínu, komst við ásamt fleiri leikmönnum liðsins sem og þjálfaranum Scaloni.

Leiknum sjálfum lauk með 2-0 sigri Argentínu og var það viðeigandi að Messi, maðurinn sem leiddi Argentínu áfram að heimsmeistaratitlinum, skyldi skora sitt 800 mark á atvinnumannaferlinum í leiknum.

Messi skoraði seina mark Argentínu gegn Panama með stórglæsilegu marki úr aukaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“