fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Messi komst við er argentínska þjóðin hyllti hetjurnar sínar á magnþrunginn hátt

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 24. mars 2023 07:41

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkölluð sigurhátíð var haldin í gær í Buenos Aires þegar að argentínska landsliðið í knattspyrnu tók á móti Panama í vináttuleik. Argentínska þjóðin hyllti hetjur sínar í argentínska landsliðinu, sem urðu heimsmeistarar undir lok síðasta árs, á magnþrunginn hátt.

Slíkar voru mótttökurnar að Lionel Messi, fyrirliði argentínska liðsins og þjóðhetja í Argentínu, komst við ásamt fleiri leikmönnum liðsins sem og þjálfaranum Scaloni.

Leiknum sjálfum lauk með 2-0 sigri Argentínu og var það viðeigandi að Messi, maðurinn sem leiddi Argentínu áfram að heimsmeistaratitlinum, skyldi skora sitt 800 mark á atvinnumannaferlinum í leiknum.

Messi skoraði seina mark Argentínu gegn Panama með stórglæsilegu marki úr aukaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“