fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Stórstjarna Bosníu & Herzegovinu byrjar á bekknum gegn Íslandi

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 18:38

Edin Dzeko er skærasta stjarna Bosníumanna Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edin Dzeko, stjörnuframherji landsliðs Bosníu & Herzegovinu og leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan, byrjar á varamannabekknum fyrir leik liðsins gegn Íslandi í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu.

Þetta var ljóst nú þegar að byrjunarlið liðanna voru opinberuð.

Dzeko er 37 ára gamall leikmaður Inter Milan á Ítalíu. Hann á að baki 126 landsleiki fyrir Bosníu & Herzegovinu og hefur í þeim leikjum skorað 64 mörk.

Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu í fyrsta leik undankeppni EM – Alfreð fremsti maður og Arnór Ingvi kemur inn á miðjuna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester