fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:00

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple skoðar það nú alvarlega að reyna að kaupa allan sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni í Englandi. Bloomberg fjallar um málið.

Sky Sports, BT Sport og Amazon eru með réttinn eins og er og gildir sá samningur til vorsins 2025.

Apple vill hins vegar kaupa réttinn og hafa þá alla leiki á streymisveitu sinni. Ljóst er að fyrr en síðar endar enska úrvalsdeildin á slíkri þjónustu.

Undanfarin ár hefur enska úrvalsdeildin skoðað það að setja upp streymisveitu og selja vöruna beint en ekki hefur orðið að því.

Apple er eitt ríkasta fyrirtæki í heimi en fyrirtækið vill sækja inn á markaðinn með beinum útsendingum af íþróttaviðburðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið