fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Landsliðið ætlar ekki að dvelja í borginni umtöluðu fyrir leikinn í Bosníu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Munchen

Nú er aðeins um einn og hálfur sólarhringur í að íslenska karlalandsliðið hefj leik í undankeppni Evrópumótsins 2024. Liðið ferðast til Bosníu og Hersegóvínu í dag og mætir þar heimamönnum á morgun.

Leikmenn taka æfingu hér í Munchen nú á eftir og í kjölfarið verður farið út á flugvöll, þar sem vél bíður þeirra og ferjar til Sarajevó.

Þar munu leikmenn dvelja í kringum leikinn við Bosníu. Hann fer þó fram í borginni Zenica, sem er um 70 kílómetrum frá höfuðborginni Sarajevó.

Zenica hefur verið í umræðunni. Borgin þykir ekki sú öruggasta og er hvað þekktust fyrir stærðarinnar fangelsi sem þar er staðsett. Hörðustu stuðningsmenn Bosníu eru á þessu svæði og verða því án efa læti á vellinum annað kvöld.

Meira
Sjáðu myndirnar: Gleðin í fyrirrúmi hjá Strákunum okkar á æfingasvæði Bayern

„Það hefur aldrei vantað upp á stemninguna þó úrslitin falli ekki með okkur“

Sævar lýsir óhugnanlegu atviki á dögunum – „Ég ætlaði að standa upp en sé að það fossblæðir“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029