fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Munu leggja fram sitt annað tilboð í Manchester United á miðvikudaginn

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani, sem fer fyrir hópi katarska fjárfesta, mun leggja fram annað tilboð hópsins í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á miðvikudaginn næstkomandi. Sky Sports greinir frá.

Katararnir hafa átt í góðum og jákvæðum samskiptum við forráðamenn Manchester United undanfarna daga og meðal annars fundað á Old Trafford, heimavelli félagsins sem og heimsótt æfingasvæði þess.

Nú sé tekin við vinna sem miðar að því að setja saman annað tilboð hópsins í Manchester Untied sem verði lagt fram fyrir lok miðvikudagsins næstkomandi.

Þá gæti aukinnar bjartsýni hjá hópnum fyrir því að Glazer-fjölskyldan muni fallast á tilboðið og selja Manchester United.

Þá er einnig búist við því að breski auðkýfingurinn og Íslandsvinurinn, Sir Jim Ratcliffe, leggi fram annað tilboð í Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning