fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Allt annað en sáttur þrátt fyrir sigur Manchester United og hefur áhyggjur – ,,Ótrú­legt að horfa upp á þetta“

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 20. mars 2023 08:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Kea­ne, fyrrum fyrir­iði Manchester United var allt annað en sáttur með frammi­stöðu síns gamla liðs sem tryggði sér sæti í undan­úr­slitum enska bikarsins með sigri gegn Ful­ham í gær.

Manchester United lenti undir í gær en vann sig aftur inn í leikinn á meðan að tveir leik­menn Ful­ham létu reka sig af velli með ratutt spjald.

Þrátt fyrir sigurinn var Roy Kea­ne, sem gegndi hlut­verki sér­fræðings í setti hjá ITV, ekki parsáttur með frammi­stöðu Manchester United í leiknum.

,,Þegar kemur að enska bikarnum er for­gangs­röðunin auð­vitað á að komast á­fram í næstu um­ferð en hvað Manchester United varðar, þá tel ég að knatt­spyrnu­stjóri liðsins verði ó­á­nægður með það sem hann sá inn á vellinum.“

Ful­ham hafi eyði­lagt fyrir sjálfu sér.

,,En leik­menn Manchester United voru svo slakir, það var ó­trú­legt að horfa upp á þetta.“

Slæmar venjur hafi tekið sig upp meðal leik­manna Manchester United en í undan­úr­slitum bikarsins mætir liðið Brig­hton þar sem frammi­staða á borð við það sem liðið sýndi gegn Ful­ham muni, að mati Kea­ne, ekki duga.

,,Ég hef misst trúna sem ég hafði á liðinu fyrir tveimur mánuðum síðan þar sem máður sá strax að liðið myndi mæta til leik. Í síðustu leikjum hef ég séð slæmar venjur, það er í lagi að það gerist af og til, en mér finnst þetta vera komið í DNA liðsins núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana