fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Van Dijk með skilaboð á stjórn Liverpool – ,,Þurfa að sinna sinni vinnu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. mars 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, segir félaginu að passa sig á félagaskiptamarkaðnum næsta sumar.

Van Dijk vill fá alvöru liðsstyrk fyrir næstu leiktíð en leikmenn munu fara frá félaginu í sumar og þar á meðal Roberto Firmino.

Liverpool hefur verið í töluverðri lægð á þessu tímabili og er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti, ekki titilinn.

Hollendingurinn segir stjórn Liverpool að vinna sína vinnu og fá inn rétta menn til að leysa aðra af hólmi.

,,Augljóslega þá munu leikmenn fara frá okkur. Það er búið að tilkynna það svo ef við ætlum að komast á sama stað og áður þá þurfum við góðan liðsstyrk,“ sagði Van Dijk.

,,Allir vita að það verður erfitt að fylla í skarðið og finna réttu leikmennina en félagið þarf að sinna sinni vinnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað