fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Í lagi með ungstirni Liverpool eftir þungt höfuðhögg – Verður undir miklu eftirliti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Doak 17 ára gamall leikmaður Liveprool féll til jarðar eftir þung höfuðhögg í gær. Í yfirlýsingu Liveprool kemur fram að Doak sé við góða heilsu en vel verði fylgst með honum.

Atvikið átti sér stað snemma leiks gegn Sporting Lisbon en Doak fékk högg á höfuðið í baráttu um boltann

Doak lenti á löppunum en féll til jarðar og læknalið Liverpool var kallað til starfa.

Margir óttuðust það versta þegar Doak var í grasinu en skömmu síðar stóð hann á fætur og var leiddur af velli af læknaliði Liverpool.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann