fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Davíð Snorri velur áhugaverðan U21 hóp – Fjórir nýliðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 11:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í vináttuleik 27. mars.

Leikurinn fer fram á Turner’s Cross í Cork og hefst hann kl. 15:00 að íslenskum tíma. Leikurinn verður í beinni útsendingu á vef írska knattspyrnusambandsins.

Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2025, en Ísland hefur leik í henni 12. september þegar það mætir Tékklandi hér heima. Í riðlinum eru einnig Litháen, Wales og Danmörk.

Hópurinn
Ólafur Kristófer Helgason – Fylkir – 1 leikur
Adam Ingi Benediktsson – IFK Göteborg – 1 leikur

Róbert Orri Þorkelsson – CF Montreal – 12 leikir
Oliver Stefánsson – Breiðablik – 1 leikur
Jakob Franz Pálsson – KR – 1 leikur
Andri Hoti – Leiknir R.
Óli Valur Ómarsson – IK Sirius – 5 leikir
Ólafur Guðmundsson – FH – 2 leikir
Arnór Gauti Jónsson – Fylkir
Andri Fannar Baldursson – NEC – 11 leikir
Kristall Máni Ingason – Rosenborg – 10 leikir, 6 mörk
Kristófer Jónsson – Venezia – 1 leikur
Anton Logi Lúðvíksson – Breiðablik – 1 leikur
Orri Hrafn Kjartansson – Valur – 1 leikur
Davíð Snær Jóhannsson – FH – 1 leikur
Danijel Dejan Djuric – Víkingur R. – 1 leikur
Ísak Andri Sigurgeirsson – Stjarnan – 1 leikur
Úlfur Ágúst Jónsson – FH
Lúkas Logi Heimisson – Valur
Eyþór Aron Wöhler – Breiðablik – 1 leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu