fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Auðvelt hjá Arsenal – Casemiro skúrkurinn á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. mars 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann sinn leik í ensku úrvalseildinni sannfærandi í dag og endurheimti gott forskot á toppi deildarinnar.

Manchester City vann sinn leik í gær gegn Crystal Palace og svaraði Arsenal með sigri gegn Fulham.

Gestirnir höfðu betur örugglega, 3-0, þar sem öll mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik.

Manchester United missteig sig á sama tíma með markalausu jafntefli við Southampton. Casemiro var skúrkurinn og fékk rautt spjald í fyrri hálfleik.

West Ham og Leeds áttust þá við og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Fulham 0 – 3 Arsenal
0-1 Gabriel Magalhaes(’21)
0-2 Gabriel Martinelli(’26)
0-3 Martin Odegaard (’45 )

Manchester Utd 0 – 0 Southampton
Rautt spjald: Casemiro, Manchester Utd(’34)

West Ham 1 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’17)
1-1 Said Benrahma(’26 , víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur