fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Hringdi bálreiður inn í þáttinn en svar þáttastjórnanda vekur athygli – „Ég heyrði bara bla, bla, bla“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. mars 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bálreiður stuðningsmaður Tottenham hringdi inn í morgunþátt talkSPORT í gærmorgun og ræddi þar við Lauru Woods, þáttastjórnanda.

Woods er vinsæl fjölmiðlakona í Bretlandi en hún heldur með Arsenal. Eins og flestir vita er mikill rígur á milli Arsenal og Tottenham.

Arsenal er á toppi deildarinnar með fimm stiga forskot á Manchester City. Liðið vann dramatískan endurkomusigur á Bournemouth um helgina. Tottenham tapaði sama dag fyrir Wolves og er í fjórða sæti.

„Veistu hvað er vandræðalegt að hlusta á ykkur? Við vorum 2-0 undir á móti Bournemouth fyrr á tímabilinu og komum til baka. Þið eruð vandræðalegasta og örvæntingafyllsti stuðningsmannahópurinn. Þið eruð heppnasta félag sem ég veit um,“ var á meðal þess sem stuðningsmaðurinn sagði bálreiður við Woods.

Hún gaf lítið fyrir þetta. „Dan, ég heyrði bara: Blablabla. Við gátum ekki unnið Wolves um helgina svo ég hringi á talkSPORT og tala um frábært tímabil Arsenal.

Hættu að hafa áhyggjur af Arsenal. Hafðu áhyggjur af ykkur.“

Woods skóf ekki af því áður en símtalinu lauk svo.

„Það var æðislegt að tala við þig. Njóttu restarinnar af ömurlega tímabilinu ykkar.“

Þetta athyglisverða spjall má sjá í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar