fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sjáðu listann: Sex leikmenn settir á sölulista hjá Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 21:00

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vef­miðillinn Foot­ball Insi­der sem segist hafa á­reiðan­legar heimildir fyrir því að á­kvörðun hafi verið tekin um fram­tíð sex leik­manna Manchester United sem eru allir komnir á sölu­lista fé­lagsins og búist er við því að þeir yfir­gefi her­búðir þess í sumar.

Það lítur allt út fyrir að fram undan sé afar þétt dag­skrá hjá Manchester United á fé­lags­skipta­markaðnum eftir yfir­standandi tíma­bil. Lagt verði kapp á að fá frekari styrkingu við góðan leik­manna­hóp fé­lagsins.

Hins vegar þýðir það að reynt verður að færa nokkur kunnug­leg nöfn í burtu frá fé­laginu.

Allir þeir sex leik­menn sem Foot­ball Insi­der nefnir hér til sögunnar hafa spilað lítið undir stjórn nú­verandi knatt­spyrnu­stjóra Manchester United, Erik ten Hag.

Umræddir leikmenn eru:

  • Anthony Martial
  • Donny van de Beek
  • Scott McTominay
  • Dean Henderson
  • Brandon Williams
  • Harry Maguire

Brotthvarf þeirra muni búa til pláss fyrir nýja leikmenn í leikmannahópi félagsins og afla fjármuna til að fá þessa nýju leikmenn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“