fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu listann: Sex leikmenn settir á sölulista hjá Manchester United

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 4. mars 2023 21:00

Harry Maguire á förum frá Manchester United? / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vef­miðillinn Foot­ball Insi­der sem segist hafa á­reiðan­legar heimildir fyrir því að á­kvörðun hafi verið tekin um fram­tíð sex leik­manna Manchester United sem eru allir komnir á sölu­lista fé­lagsins og búist er við því að þeir yfir­gefi her­búðir þess í sumar.

Það lítur allt út fyrir að fram undan sé afar þétt dag­skrá hjá Manchester United á fé­lags­skipta­markaðnum eftir yfir­standandi tíma­bil. Lagt verði kapp á að fá frekari styrkingu við góðan leik­manna­hóp fé­lagsins.

Hins vegar þýðir það að reynt verður að færa nokkur kunnug­leg nöfn í burtu frá fé­laginu.

Allir þeir sex leik­menn sem Foot­ball Insi­der nefnir hér til sögunnar hafa spilað lítið undir stjórn nú­verandi knatt­spyrnu­stjóra Manchester United, Erik ten Hag.

Umræddir leikmenn eru:

  • Anthony Martial
  • Donny van de Beek
  • Scott McTominay
  • Dean Henderson
  • Brandon Williams
  • Harry Maguire

Brotthvarf þeirra muni búa til pláss fyrir nýja leikmenn í leikmannahópi félagsins og afla fjármuna til að fá þessa nýju leikmenn inn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“