fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ungstirni Manchester United fær skítkast eftir nýjustu myndina – ,,Frekar sorglegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho, leikmaður Manchester United, hefur fengið töluvert skítkast eftir leik liðsins við Barcelonma.

Garnacho kom inná sem varamaður í vikunni er Barcelona tapaði 2-1 gegn þeim ensku og er úr leik í Evrópudeildinni.

Garnacho hermdi eftir fagni ungstirnsins Pedri sem var ekki leikfær í þessum leik sem kostaði þá spænsku mikið.

Stuðningsmenn Barcelona hafa skotið föstum skotum á Garnacho sem fagnaði í leikslok á þennan hátt.

,,Að gera grína að leikmanni sem spilaði ekki einu sinni er frekar sorglegt,“ skrifar einn við mynd Garnacho sem hann birti á Instagram.

,,Hvað ert þú búinn að vinna? Fyrir utan það að æfa með Messi,“ bætir annar við.

Þetta má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Alejandro Garnacho (@garnacho7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra