fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Búist við breytingum hjá Klopp á morgun – Líkleg byrjunarlið á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 14:30

Diogo Jota í baráttu við Martin Odegaard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir að hafa verið rotaðir á heimavelli gegn Real Madrid á þriðjudag fer Liverpool í heimsókn til Crystal Palace.

Jurgen Klopp og hans lærisveinar hafa unnið tvo deildarleiki í röð en spurning er hvernig tapið í Meistaradeildinni fer í hópinn.

Selhurst Park hefur reynst Liverpool erfiður völlur að heimsækja en leikurinn byrjar klukkan 19:45 á morgun.

Búist er við að Klopp geri nokkrar breytingar á byrjunarliði sínu á morgun.

Líklegt lið Palace:
Guaita; Clyne, Andersen, Guehi, Mitchell; Olise, Doucoure, Hughes, Eze; Ayew, Edouard

Líklegt lið Liverpool:
Alisson; Alexander-Arnold, Matip, Van Dijk, Robertson; Henderson, Fabinho, Keita; Salah, Nunez, Jota

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera