fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Áður óséð myndband af Trent í afhroðinu í vikunni í dreifingu – Hvað var hann að spá?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 08:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er í slæmum málum í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap gegn Real Madrid fyrr í vikunni.

Um fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum var að ræða og fór hann fram á Anfield.

Lauk leiknum 2-5 fyrir Real eftir að heimamenn höfðu komist í 2-0.

Þriðja mark Spánverja leit afar illa út fyrir lærisveina Jurgen Klopp. Þar brást svæðisvörnin all svakalega þegar Luka Modric tók aukaspyrnu úr góðri fyrirgjafarstöðu.

Hann setti boltann beint á hausinn á Eder Militao sem stangaði hann í netið.

Myndband er í dreifingu á samfélagsmiðlum sem sýnir sérstaklega vel þátt Trent Alexander-Arnold í markinu.

Þó svo að enginn leikmaður Liverpool hafi litið vel út í markinu má segja að bakvörðurinn komi verst út úr því.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona