fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Kallar eftir því að allsherjar yfirhalning á Liverpool eigi sér stað – ,,Ég tel að Klopp viti það“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 19:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, kallar eftir því að farið verið í eina allsherjar yfirhalningu á sínu gamla félagi sem sé komið á villigötur. Frá þessari skoðun sinni greinir Murphy í kjölfar 5-2 taps Liverpool á heimavelli gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Gengi Liverpool á yfirstandandi tímabili hefur langt í frá staðist væntingar. Liðið er ekki að berjast um efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni og þá þarf Liverpool á kraftaverki að halda til þess að komast skrefi lengra í Meistaradeildinni.

Þrátt fyrir arfaslakt gengi til Danny Murphy þó að Jurgen Klopp, núverandi knattspyrnustjóri Liverpool sé rétti maðurinn til þess að stýra félaginu áfram.

,,Það er kominn tími á eina allsherjar yfirhalningu,“ sagði Murphy um Liverpool á talkSPORT. ,,Ég tel að fimm eða sex leikmenn muni hverfa á braut í sumar og ég tel að Klopp viti það.“

Þá muni yfir sex leikmenn ganga til liðs við félagið milli leiktíða. Klopp muni fá tækifæri til þess að snúa gengi Liverpool við.

,,Hann á skilið að fá það tækifæri, 100% og ég held að meirihluti stuðningsmanna Liverpool sé á sama máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“