fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Kallar eftir því að allsherjar yfirhalning á Liverpool eigi sér stað – ,,Ég tel að Klopp viti það“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 22. febrúar 2023 19:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool, kallar eftir því að farið verið í eina allsherjar yfirhalningu á sínu gamla félagi sem sé komið á villigötur. Frá þessari skoðun sinni greinir Murphy í kjölfar 5-2 taps Liverpool á heimavelli gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Gengi Liverpool á yfirstandandi tímabili hefur langt í frá staðist væntingar. Liðið er ekki að berjast um efstu sætin í ensku úrvalsdeildinni og þá þarf Liverpool á kraftaverki að halda til þess að komast skrefi lengra í Meistaradeildinni.

Þrátt fyrir arfaslakt gengi til Danny Murphy þó að Jurgen Klopp, núverandi knattspyrnustjóri Liverpool sé rétti maðurinn til þess að stýra félaginu áfram.

,,Það er kominn tími á eina allsherjar yfirhalningu,“ sagði Murphy um Liverpool á talkSPORT. ,,Ég tel að fimm eða sex leikmenn muni hverfa á braut í sumar og ég tel að Klopp viti það.“

Þá muni yfir sex leikmenn ganga til liðs við félagið milli leiktíða. Klopp muni fá tækifæri til þess að snúa gengi Liverpool við.

,,Hann á skilið að fá það tækifæri, 100% og ég held að meirihluti stuðningsmanna Liverpool sé á sama máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Í gær

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Í gær

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu