fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Klopp með góð tíðindi fyrir stuðningsmenn á fréttamannafundi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool færði stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir á blaðamannafundi í dag er varðar heilsu Darwin Nunez.

Framherjinn kraftmikli skoraði í sigri á Newcastle um helgina en fór af velli eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á öxl.

„Hann á alveg möguleika, það er allt sem getur gerst en eina sem við vitum í dag er að þetta er ekki útilokað,“ sagði Klopp.

Darwin og lærisveinar Klopp mæta Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslit.

„Við verðum að sjá hvernig hann nær að eiga við sársaukann og taka ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf