fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Enska úrvaldeildin: Tvö mörk undir lokin tryggðu Arsenal sigur í frábærum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 4 Arsenal
1-0 Ollie Watkins(‘6)
1-1 Bukayo Saka(’17)
2-1 Philippe Coutinho(’32)
2-2 Oleksandr Zinchenko(’61)
2-3 Emiliano Martinez(sjálfsmark, 90’)
2-4 Gabriel Martinelli (’90)

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Aston Villa.

Arsenal lenti tvisvar undir í leiknum en Ollie Watkins kom heimamönnum yfir áður en Bukayo Saka jafnaði metin.

Philippe Coutinho kom Villa aftur yfir fyrir lok fyrri hálfleiks en í þeim seinni jafnaði Oleksandr Zinchenko metin fyrir Arsenal.

Arsenal skoraði svo tvö mörk í uppbótartíma en það fyrra var sjálfsmark frá markmanninum Emliano Martinez.

Miðjumaðurinn Jorginho átti skot í tréverkið sem fór síðan í Martinez og endaði í netinu.

Gabriel Martinelli kláraði svo leikinn fyrir Arsenal á lokasekúndunum en hann skoraði í autt mark eftir að Martinez hafði mætt í vítateig Arsenal eftir hornspyrnu í von um að jafna leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Í gær

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“