fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Myndi hætta notkun VAR ef hann fengi að velja – ,,Mannleg mistök eiga sér stað“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter, stjóri Chelsea, er einn af þeim sem væri til í að VAR hefði aldrei orðið hluti af fótboltanum.

Myndbandstæknin hefur fengið mikla gagnrýni undanfarnar vikur en mörg mistök hafa verið gerð í ensku úrvalsdeildinni.

Potter hafði lítið út á VAR að setja en telur að leikurinn væri ekki verri og væri jafnvel betri ef leikurinn væri eins og hann var áður en notast var við tæknina.

,,Ég er ekki með nein vandamál þegar kemur að VAR en ég hefði ekki valið það í fyrsdta lagi því ég er rómantískur og er með mínar hefðir,“ sagði Potter.

,,Ég skil að við viljum að allar ákvarðarnir séu réttar en svo hugsa ég með mér hvort við viljum í raun að allt sé gert rétt. Það eru mannleg mistök sem eiga sér stað í leikjum og það við getum rætt það og pirrast yfir því. Það er hluti af leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum