fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Emery hefur enn mikla trú á Arsenal – ,,Hefur ekki áhrif á sjálfstraustið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 11:34

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Aston Villa, er viss um að Arsenal geti enn unnið titilinn þrátt fyrir smá lægð undanfarið.

Emery er fyrrum stjóri Arsenal og mætir sínu fyrrum félagi í dag klukkan 12:30 á Villa Park.

Arsenal hefur ekki unnið í síðustu þremur deildarleikjum sínum og er búið að missa toppsætið til Manchester City.

Emery telur þó að leikmenn Arsenal séu enn andlega sterkir og að liðið geti farið alla leið og tekið titilinn þetta árið.

,,Arsenal er mjög gott lið sem er að spila mjög vel. Síðustu leikirnir þeirra munu ekki hafa áhrif á sjálfstraustið og hvernig gengið verður héðan í frá. Það hefur engin áhrif á þeirra hugarástand í titilbaráttunni,“ sagði Emery.

,,Ég upplifði góða tíma hjá Arsenal og naut mín þar. Ég var þarna í eitt og hálft ár og er þakklátur félaginu fyrir tækifærið. Ég mun nýta mína reynslu þar til að gera betur með Aston Villa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool