fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Ekkert verður af samstarfi FH og Kórdrengja – Ekki útlit fyrir að liðið verði með

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 10:14

Frá æfingu þegar lið Kórdrengja var í fullu fjöri. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert verður af samstarfi FH og Kórdrengja, eins og hefur verið í umræðunni.

Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Kórdrengir eru skráðir í Lengjudeild karla en það er orðið nokkuð ljóst að liðið mun ekki leika þar nema annað félag taki þá yfir. Kórdrengi vantar heimavöll, leikmenn og þjálfara. Davíð Smári Lamude hætti sem þjálfari í haust og tók við Vestra. Hann var ansi stór hlekkur í félaginu á bak við tjöldin einnig.

FH reyndi að gera það en nú er orðið ljóst að það mun ekki ganga upp.

Ejub Purisevic hafði verið orðaður við þjálfarastöðuna hjá Kórdrengjum, hefði samstarfið við FH gengið eftir.

Það er útlit fyrir að Ægir taki stöðu Kórdrengja í Lengjudeildinni. Liðið hafnaði í þriðja sæti 2. deildar á síðustu leiktíð. Nú þurfa menn þar á bæ líklega að fara að undirbúa sig fyrir átökin í deild ofar með skömmum fyrirvara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
433Sport
Í gær

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM