fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Andri Rúnar sagður ódýr kostur fyrir Val – Fær borgað ef hann spilar

433
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 10:30

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er að ganga í raðir Valsmanna en hann kemur frítt til félagsins frá ÍBV þar sem samningi hans var rift.

Rætt var um málið í Dr. Football í gær en þar kom fram að Andri Rúnar kosti Valsmenn ekki mikið. Í þættinum kom fram að Andri Rúnar fær greitt fyrir þá leiki sem hann spilar.

Framherjinn var sagður á meðal launahæstu leikmanna Bestu deildarinnar hjá ÍBV en var talsvert meiddur.

Hann hefur undanfarið skoðað kosti sína og var klár í að taka slaginn með Val þrátt fyrir að föst laun séu lítil sem enginn samkvæmt Dr. Football.

Andri kom heim úr atvinnumennsku fyrir síðustu leiktíð og átti ágætis spretti með ÍBV.

Patrick Pedersen framherji Vals hefur glímt við meiðsli og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl