fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Sjáðu markið – Salah skoraði í fyrsta sinn í meira en mánuð í nágrannaslagnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 20:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er hálfleikur í nágrannaslag Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool hefur verið betri aðilinn í fyrri hálfleik og leiðir 1-0.

Markið gerði Mohamed Salah eftir skyndisókn á 36. mínútu.

Um fyrsta mark Egyptans í meira en mánuð var að ræða.

Markið má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag