fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Heldur því fram að Andri Rúnar sé á leið í Val – Í læknisskoðun í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 15:21

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Rúnar Bjarnason er að semja við Val ef marka má íþróttafréttamanninn, Ríkharð Óskar Guðnason.

Andri er án félags eftir að hann fékk samningi sínum við ÍBV rift á dögunum.

Andri kom heim úr atvinnumennsku fyrir síðustu leiktíð og átti ágætis spretti með ÍBV.

Framherjinn er nú á leið í læknisskoðun hjá Val og mun í framhaldi skrifa undir eins árs samning.

Patrick Pedersen framherji Vals hefur glímt við meiðsli og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig