fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Real Madrid hefur áhuga á Jurgen Klopp og telja að hann gæti lokkað stórstjörnu með sér

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. febrúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni eru forráðamenn Real Madrid farnir að skoða þjálfaramálin hjá sér fyrir sumarið.

Carlo Ancelotti skoðar það að taka við landsliði Brasilíu og þá hefur gengi liðsins ekki verið gott undanfarnar vikur.

Real Madrid er nú átta stigum á eftir toppliði Barcelona og þjálfaramálin eru þá í brennidepli.

El Nacional á Spáni segir að Real skoði nú þann kost að ráða Jurgen Klopp stjóra Liverpool til starfa í sumar.

Klopp hefur átta góða tíma hjá Liverpool en í ár hefur hallað undan fæti, segir í fréttum að Real Madrid telji að Klopp gæti sannfært Jude Bellingham um að velja Real Madrid.

Óvíst er hins vegar hvort Klopp myndi yfirgefa Liverpool en hann og félagið hafa átt afar farsælt samband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig