fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Aukið álag vegna HM ein af ástæðum fyrir öllum meiðslunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United segir að gríðarlegt álag sé ein af ástæðum þess að leikmenn hans eru margir að glíma við meiðsli þessa dagana.

Antony, Scott McTominay og Anthony Martial missa af næstu tveimur leikjum liðsins gegn Leeds og Barcelona.

Þessir þrír leikmenn bætast í hóp Christian Eriksen og Donny van de Beek sem eru lengi frá. Casemiro er að taka út leikbann og Aaron Wan-Bissaka var veikur í miðri viku.

„Þetta er erfitt tímabil,“ sagði Ten Hag.

„Heimsmeistaramótið setur aukið álag á menn. Það er vitað fyrir að álagið er mikið og þetta móti eykur það.“

„Eriksen fellur ekki undir þetta álag, Martial er það ekki heldur. Ef þú spilar fótbolta á hæsta stigi þá eru meiðsli hluti af þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool