fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur áhugaverðan landsliðshóp sem mætir til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 13.-15. febrúar.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði og eru liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla undankeppni EM 2023, en Ísland er þar í riðli með Tyrklandi, Englandi og Ungverjalandi. Riðillinn verður leikinn á Englandi 22.-28. mars næstkomandi.

Hópurinn er áhugaverður en þar á meðal er Jóhannes Kristinn Bjarnason leikmaður Norrköping en hann er að ganga í raðir KR.

Hópurinn
Benoný Breki Andrésson – Bologna
Arnar Daníel Aðalsteinsson – Breiðablik
Arnar Númi Gíslason – Breiðablik
Ágúst Orri Þorsteinsson – Breiðablik
Tómas Orri Róbertsson – Breiðablik
Halldór Snær Georgsson – Fjölnir
Júlíus Mar Júlíusson – Fjölnir
Þorsteinn Aron Antonsson – Fulham
Guðmundur Rafn Ingason – Fylkir
Sigurður Steinar Björnsson – Grótta
Jóhannes Kristinn Bjarnason – Norrköping
Haukur Andri Haraldsson – ÍA
Ingimar Torbjörnsson Stöle – KA
Axel Ingi Jóhannesson – Keflavík
Ásgeir Orri Magnússon – Keflavík
Adolf Daði Birgisson – Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason – Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson – Stjarnan
Sigurbergur Áki Jörundsson – Stjarnan
Ólafur Flóki Stephensen – Valur
Óliver Steinar Guðmundsson – Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson – Víkingur R.
Bjarni Guðjón Brynjólfsson – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu