fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Árangur Liverpool undir stjórn Klopp á þessu tímabili nálægt því versta í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slakt gengi Liverpool á þessu tímabili hefur vakið mikla athygli, eftir að hafa verið eitt besta lið Englands síðustu ár er gengi Liverpool í frjálsu falli.

Liverpool er með 29 stig í ensku úrvalsdeildinni eftir 20 leiki en er það einn slakasti árangur í 31 árs sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Slakasti árangur Liverpool hingað til kom tímabilið 2010/2011 þegar Roy Hodgson var stjóri liðsins, sótti liðið þá 25 stig í 20 leikjum.

Brendan Rodgers var rekinn úr starfi Liverpool árið 2015 en á því ári sótti hann 29 stig í 20 deildarleikjum sem er sami stigafjöldi og Jurgen Klopp hefur náð í ár.

Ljóst er að Jurgen Klopp er í holu með lið sitt en gengið undanfarnar vikur hefur ekki verið gott. Klopp hefur stýrt Liverpool í tæp átta ár en þetta er í fyrsta sinn á þeim tíma sem liðið er í krísu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003