fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Eiður Smári ræddi hálstak helgarinnar og sagði svo – „Bara smá klapp“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann lið Crystal Palace 2-1 um helgina þar sem miðjumaðurinn Casemiro sá rautt. Casemiro er einn mikilvægasti leikmaður Man Utd en missti hausinn í síðari hálfleiknum.

Brassinn tók þá Will Hughes, leikmann Palace, hálstaki og eftir VAR skoðun var hann rekinn útaf. Farið var yfir málið á Símanum í gær þar sem Eiður Smári Guðjohnsen tjáði sig um málið

Eiður Smári byrjaði á að segja að ef Casemiro fékk rautt spjald hefði átt að reka fleiri en hann af velli en hópur myndaðist þar sem margir voru að taka í hvorn annan.

„Þetta var ekki neitt, hann gerði ekkert. Bara smá klapp. Þetta gæti orðið mjög dýrkeypt, við sáum hversu mikið United saknaði hans þegar hann var í banni,“ sagði Eiður Smári.

Casemiro fer nú í þriggja leikja bann og missir af tveimur deildarleikjum gegn Leeds og einum gegn Leicester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“