fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Umbinn vonsvikinn og reiður eftir að þeir neituðu að hleypa honum burt – ,,Mun ekki endilega bjóðast aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 20:00

Mun Caicedo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður miðjumannsins Moises Caicedo er virkilega óánægður með vinnubrögð Brighton.

Caicedo er leikmaður Brighton en hann gaf frá sér yfirlýsingu í janúar og bað um að fá að fara frá félaginu til Arsenal eða Chelsea.

Brighton harðneitaði þó að selja í þessum glugga og neitaði þar með leikmanninum um að taka sitt draumaskref á ferlinum.

,,Við fengum tilboðin, Moises sagðist vilja fara og að þetta væri hans draumaskref. Þetta er tækifæri sem mun ekki endilega bjóðast aftur,“ sagði umboðsmaðurinn.

,,Hann sagðist vilja fá ósk sína uppfyllta og þakkaði félaginu fyrir tækifærið að spila í ensku úrvalsdeildinni.“

,,Við vitum ekki hvað gerist á morgun, kannski er hann á æfingu og meiðist. Við vitum aldrei hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur