fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

433
Laugardaginn 4. febrúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari að nafni Jack Peel sem er 27 ára gamall hefur verið vikið úr starfi tímabundið hjá Aston Villa.

Frá þessu greina enskir miðlar en Peel er ásakaður um að hafa senti mjög óviðeigandi skilaboð á kvennaleikmenn Villa.

Peel er hluti af þjálfarateymi kvenaliðs Aston Villa en stelpurnar voru á aldrinum 17, 18 og 19 ára.

Skilaboðin bárust á forritunum WhatsApp og Snaphcat og voru kynferðisleg.

Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú málið en Peel er ekki talinn hafa sent neinar myndir eða þá gert eitthvað með leikmanni í persónu.

Peel hefur starfað fyrir Villa frá árinu 2020 og var ráðinn stjóri U21 liðsins en hefur áður verið grunaður um að fara vel yfir strikið.

Peel var vikið úr starfi árið 2021 fyrir svipaðan hlut en hann starfaði hjá Birmingham áður en hann hélt til Villa sem er í sömu borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita