fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ásakaður um að hafa sent táningsstelpum óviðeigandi og kynferðisleg skilaboð – Vikið úr starfi og ekki í fyrsta sinn

433
Laugardaginn 4. febrúar 2023 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari að nafni Jack Peel sem er 27 ára gamall hefur verið vikið úr starfi tímabundið hjá Aston Villa.

Frá þessu greina enskir miðlar en Peel er ásakaður um að hafa senti mjög óviðeigandi skilaboð á kvennaleikmenn Villa.

Peel er hluti af þjálfarateymi kvenaliðs Aston Villa en stelpurnar voru á aldrinum 17, 18 og 19 ára.

Skilaboðin bárust á forritunum WhatsApp og Snaphcat og voru kynferðisleg.

Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú málið en Peel er ekki talinn hafa sent neinar myndir eða þá gert eitthvað með leikmanni í persónu.

Peel hefur starfað fyrir Villa frá árinu 2020 og var ráðinn stjóri U21 liðsins en hefur áður verið grunaður um að fara vel yfir strikið.

Peel var vikið úr starfi árið 2021 fyrir svipaðan hlut en hann starfaði hjá Birmingham áður en hann hélt til Villa sem er í sömu borg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur