fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:11

Orri í treyju SønderjyskE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er kominn á láni til Sönderjyske frá FC Kaupmannahöfn út þessa leiktíð.

Orri er aðeins átján ára gamall framherji sem kom inn í unglingastarf FCK 2021 en var færður upp í aðalliðið í fyrra.

Þar hefur hann verið að taka sín fyrstu skref en vill félagið að hann fái aukinn spiltíma til að þróa sinn leik.

„Það er mikið í Orra spunnið en hann þarf að spila meiri fótbolta á fullorðinsstigi til að halda áfram þróun sinni,“ segir Peter Christiansen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK.

Orri á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Íslands. Hann hefur spilað sex leiki fyrir U-21 árs landsliðið.

Sönderjyske er í sjötta sæti ensku B-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning