fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

FCK lánar Orra Stein til Sönderjyske

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:11

Orri í treyju SønderjyskE

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Steinn Óskarsson er kominn á láni til Sönderjyske frá FC Kaupmannahöfn út þessa leiktíð.

Orri er aðeins átján ára gamall framherji sem kom inn í unglingastarf FCK 2021 en var færður upp í aðalliðið í fyrra.

Þar hefur hann verið að taka sín fyrstu skref en vill félagið að hann fái aukinn spiltíma til að þróa sinn leik.

„Það er mikið í Orra spunnið en hann þarf að spila meiri fótbolta á fullorðinsstigi til að halda áfram þróun sinni,“ segir Peter Christiansen, yfirmaður íþróttamála hjá FCK.

Orri á að baki leiki fyrir öll yngri landslið Íslands. Hann hefur spilað sex leiki fyrir U-21 árs landsliðið.

Sönderjyske er í sjötta sæti ensku B-deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“