fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Pressan

„Sæðislottóhugmyndin“ vekur athygli

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:30

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joseph Stiglitz, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hvetur til að allt að 70% skattur verði lagður á ofurríkt fólk. Þetta vill hann að verði gert til að takast á við vaxandi ójöfnuð.

Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin árið 2001. Hann hefur verið frumkvöðull á sviði margra hugmynda er varða alþjóðavæðingu og ójöfnuð. Hann segir að ef tekinn verði upp sérstakur 70% skattur á heimsvísu á ríkasta fólkið verði það „skynsamlegt“.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að hann hafi sagt að ef skattar á ríkt fólk og hátekjufólk verði hækkaðir muni það hugsanlega verða til þess að það vinni aðeins minna en á móti komi að með þessu verði meiri jöfnuður í samfélaginu.

Hann sagði að hátekjuskattur af þessu tagi muni leiða til meiri jöfnuðar en það að leggja sérstakan auðlegðarskatt á eigur ríkasta fólksins muni hafa mun meiri áhrif á líftíma nokkurra kynslóða.

„Við eigum að skattlegja auð mun meira, því mikið af þessum auð fékk fólk í arf. Til dæmis ungu Walmarts, þeir erfðu auðinn sinn. Einn af vinum mínum lýsti þessum sem að vinna í sæðislottóinu, þeir völdu réttu foreldrana. Ég held að við verðum að átta okkur á að flestir milljarðamæringar eignuðust auð sinn fyrir heppni,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar

Nú er það svart – Giftu sig í kirkjugarði í þema Addams fjölskyldunnar
Pressan
Í gær

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af

Vísindamenn segja þetta vera eina dýrið sem gæti lifað heimsendi af
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást

Læknir deilir góðum ráðum til að léttast án þess að þjást
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar

Þetta er besta sætið í flugvélum og samt vill enginn sitja þar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings