fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ítalía: Skammarleg frammistaða Juventus og AC Milan

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 16:01

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið Juventus og AC Milan voru í bullinu í Serie A í dag og töpuðu bæði sínum leikjum á heimavelli.

Tap Juventus kemur gríðarlega á óvart en liðið lá fyrir nýliðum Monza 2-0 og er Meistaradeildadraumur liðsins alveg úr sögunni.

Juventus var nýlega refsað fyrir að brjóta lög UEFA og missti 15 stig og situr í 13. sæti deildarinnar með 23 stig úr 20 leikjum.

Monza er að gera betri hluti en það þessa stundina og er með 25 stig í 11. sætinu.

Fyrr í dag fékk AC Milan lið Sassuolo í heimsókn og steinlá en Milan fékk á sig fimm mörk á heimavelli í skammarlegu tapi.

Juventus 0 – 2 Monza
0-1 Patrick Ciurria
0-2 Dany Mota

AC Milan 2 – 5 Sassuolo
0-1 Gregoire Defrel
0-2 Davide Frattesi
1-2 Olivier Giroud
1-3 Domenico Berardi
1-4 Armand Lauriente
1-5 Matheus Henrique
2-5 Divock Origi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“