fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Hafði enga þolinmæði fyrir spurningunum – „Ég get ekki sagt ykkur neitt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. janúar 2023 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athony Gordon, leikmaður Everton, hefur verið sterklega orðaður við Newcastle undanfarið.

Kappinn er aðeins 21 árs gamall og þykir mikið efni. Talið er að Everton sé opið fyrir því að selja hann fyrir 40 milljónir punda, en tvö og hálft ár eru eftir af samningi hans.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, var spurður út í það hvort Gordon gæti verið að koma til félagsins.

Mynd/Getty

„Ég get ekki sagt ykkur neitt. Ég hef verið að undirbúa mig fyrir þennan leik (leik við Southampton í undanúrslitum deildarbikarsins) í tvo daga,“ svaraði Howe og var klárlega ekkert til í að gefa upp um stöðu mála.

Gordon getur spilað á köntunum og fyrir aftan framherja.

Á þessari leiktíð hefur hann spilað sextán leiki Everton í ensku úrvalsdeildinni og skorað þrjú mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029