fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Arsenal gæti styrkt miðsvæðið og horfir til Juventus

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie er orðaður við Arsenal í ítölskum fjölmiðlum í dag.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður gæti verið fáanlegur frá Juventus á réttu verði. Félagið hefur áhuga á að sækja sér kantmann en þarf fyrst að selja.

Talið er að McKennie sé sá sem gæti verið fórnað.

Sagt er að félagið sem kaupir McKennie þurfi að borga 20-25 milljónir evra fyrir þjónustu hans.

Auk Arsenal er talið að Aston Villa, Bournemouth og Fulham hafi áhuga á leikmanninum.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður sem hefur reglulega komið við sögu með Juventus á þessari leiktíð.

Þá á hann að baki 41 A-landsleik fyrir þjóð sína.

Arsenal hefur verið að bæta í breidd sína undanfarið. Félagið keypti Leandro Trossard á dögunum og þá er varnarmaðurinn Jakub Kiwior við það að skrifa undir á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi

Fjallað um ótrúlegt afrek Færeyinga um heim allan – Tveir í byrjunarliðinu spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur

Besti leikmaður sem hann hefur þjálfað – Vildi bara djamma og var alltof þungur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“

Arnar talar um besta landsleik í sögu Íslands gegn Úkraínu – „Það er gott og blessað, þið þurfið að selja ykkar blöð og ég skil það vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“

Segir stöðuna á Íslandi slæma – „Aldrei verið slakari“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur

Segir Halldóri eiga að vera sýnd þolinmæði nema þetta gerist í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“

Hákon: „Dýrt að gera svona aulamistök“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“

Andri Lucas lýsir ástandinu í klefa Íslands eftir leik – „Vatnsbrúsar flugu hægri vinstri“